Blaðagreinayfirlit
Ágúst 2004

Vatnavextir í Jökulsá á Dal Mbl. 4. ágúst, baksíða

Becthel í blíðu og stríðu Jonathan Marshall, yfirmaður fjölmiðlasamskipta Bechtel Corporation San Francisco, svarar Írisi Ellenberger Mbl. 4. ágúst, bls. 23

Jökla þjarmar að brúnni - Vatnavextirnir hafa ekki áhrif á framkvæmdir við Kárahnjúka Mbl. 5. ágúst, forsíða

Vatnið í Jöklu hækkaði á nýjan leik í gær og áformað er að hækka varnarstífluna við Fremri-Kárahnjúka um fimm metra: Búist við álíka vatnavöxtum um helgina. Verkfræðingar Landsvirkjunar útiloka ekki að önnur hjáveitugöngin hafi stíflast af völdum grjóthruns Mbl. 5. ágúst, bls. 23

Hættuástand skapaðist. Jökla fann leið um varnarstífluna í mesta vexti sínum í mörg ár - Vatnshæð innan við stífluna fór í fjóra metra Mbl. 6. ágúst, forsíða

Einar Sveinbjörnsson spáir hlýju veðri og rigningu á Austurlandi næstu daga: Geislar sólarinnar bræða skítugan jökulinn Mbl. 7. ágúst, bls. 2

Áhersla á að hækka stífluna. Miklar framkvæmdir starfsmanna Landsvirkjunar og Impregilo hafa staðið yfir dag og nótt í Kárahnjúkum [sic] frá því Jökla með aðstoð jökla ákvað að sletta úr klaufunum og yggla sig svo um munaði Mbl. 7. ágúst, bls. 4

Vatnavextir við Jöklu halda áfram og hafa valdið skemmdum á brúnni við Kárahnjúka: Varnarstíflan hækkuð en vatn lekur þar í geng. Grjóthrun eða lofttregða veldur líklega stíflu í öðrum hjáveitugöngunum - "Jökla hefur ekki enn sýnt tennurnar" - Sumarleysingar sem eiga sér hliðstæðu Mbl. 6. ágúst, miðopna

Búast við enn stærra flóði strax eftir helgi Mbl. 7. ágúst, baksíða

Staðgreiðsla frá starfsmönnum Impregilo farin að berast: Skatttekjur Norður-Héraðs þrefaldast milli ára. Tekjurnar fara úr 42 milljónum í 127 milljónir Mbl. 7. ágúst, baksíða

Hætta skapaðist við Kárahnjúka Mbl. 8. ágúst, bls. 30, aðlesið efni

600 milljóna jarðbor tekinn til starfa [á Hellisheiði] Mbl. 8. ágúst, bls. 4

Brúargólfið færðist um 30 sentimetra - Suðurverk fékk jarðvinnuna í álveri Alcoa Mbl. 8. ágúst, bls. 2

Vatnsborð Jöklu við Kárahnjúka hækkaði um hálfan metra í gær: Hámarksrennsli spáð í kvöld eða annað kvöld Mbl. 12. ágúst, baksíða

Í fótspor Nostradamusar Fréttablaðið 12. ágúst, baksíða, bakþankar Andra Snæs Magnasonar

Stífluveggurinn í Jöklu að rísa Mbl. 13. ágúst, baksíða

Mesti krapinn af jöklinum kominn niður. Vatnavextir í Jökulsá á Dal náðu hámarki í fyrrinótt Mbl. 13. ágúst, bls. 4

Snjógallar víkja fyrir léttari klæðnaði. Hitinn hefur hæst farið í 24'C á Kárahnjúkum Mbl. 14. ágúst, bls. 14

Íslenskur áliðnaður og Kyoto-bókunin Jakob Björnsson, fv. orkumálastjóri, skrifar um áliðnað og umhverfismál Mbl. 14. ágúst, bls. 42

Segir hlaupin í Jöklu áhyggjuefni Mbl. 16. ágúst, bls. 29
"Náttúruvaktin, baráttuhópur um náttúruvernd og virkarar lýðræði, segir í tilkynningu að hlaupin í Jöklu séu áhyggjuefni. Á árunum 1963 og 1964 hafi vatnið á brúarstæðinu við Brú í Jökuldal náð mun hærra en það gerði á dögunum."

Jökla lækkar og brúin opnuð á ný Mbl. 17. ágúst, bls. 4

Í hlíðum Kárhnjúka Mbl. 17. ágúst, bls. 11

Norðurorka brýtur gegn einkarétti Rafmangsveitna ríkisins Mbl. 17. ágúst, bls. 18

Raðauglýsing frá Skipulagsstofnun um breytingu á sérstöku svæðisskipulagi fyrir Kárahnjúkavirkjun. Kynningatími frá 18. ágúst til 29. september. Mbl. 18. ágúst
"Í skipulagstillögunni er gerð grein fyrir breytingum á framkvæmdum í nágrenni fyrirhugaðs Ufsarlóns sem eru m.a.a tilkomnar vegna niðurfellingar á aður fyrirhugaðri Bessastaðaveitu. Í tillögunni er gert ráð fyrir jöfnunargöngu, loftunarholum og þrýstijöfnunargöngum, loftunarholum og þrýstijönfunarstokki í og við Jökulsárgöng, haugsvæði við Ufsarlón og breyttri legu Hraunvegar með nýrri brú yfir Jökul´sa í Fljótsdal neðan Ufsarstíflu."

Tugir Íslendinga sækja orkuráðstefnu í Ástralíu Mbl. 18. ágúst, bls. 8

Norrænir ráðherra við Kárahnjúka [með Siv] Mbl. 18. ágúst

Lagarfljótsvirkjun stækkuð Mbl. 19. ágúst, baksíða

Undirbúa virkjun fyrir 12 til 13 milljarða Mbl. 21. ágúst, forsíða

Félag um undirbúning Hrafnabjargavirkjunar í Skjálfandafljóti stofnað: Stenf að raforkuframleiðslu fyrir stóriðju á Norðurlandi Mbl. 21. ágúst, bls. 6
"Að mörgu leyti er þetta efnilegt en svo fylgja því náttúrulega ýmsir ókostir, eins og að tapa Svartá og Suðurá. Og það er alveg klárt að ég vil alls ekki missa Suðurá alla," sagði Tryggvi en hugmyndin er að Suðurá sameinist Skjálfandafljóti sunnan við væntanlega stíflu en slík breyting hefði jafnframt áhrif á vantsrennsli í Svartá. "Það yrði ekki mikill landfræðilegur skaði að þessari virkjun og ekki mikið gróðurlendi sem færi í kaf en hún hefði áhrif á Aldeyjarfoss, Suðrá og Svartá. Ég útiloka hins vegar ekkert en það þarf að skoða málið mjög vandlega." Þingeyjarsveit á 2,50% í hinu nýja félagi, Orkuveita Húsavíkur og Norðurorka 18, 75% hvor um sig og Orkuveita Reykjavíkur 60%."

Stóraukið rennsli í jökulám Mbl. 22. ágúst, bls. 2

Mat á verðmæti Kárhnjúka varfærið Mbl. 22. ágúst, bls. 8
"Í Bandaríkjunum er viðtekin venja að nota skilyrt verðmætamat til að meta umhverfiskostnað vegna nýrra framkvæmda og í raun er skylt að framkvæma verðmætamat á verðmæti svæða þar sem valda á óafturkræðum umhverfisáhrifum. Þetta kom fram í máli þýska hafg-fræðingsins Davids bothes í umræðum eftir fyrirlestur hans í Norræna húsinu sl. miðvikudag."

Efnir til blóts við Kárahnjúka í dag ásamt ásatrúar- og landverndarfólki: Allsherjargoði biður landinu griða Mbl. 22. ágúst, bls. 8

Breytt svæðisskipulag vegna Ufsarveitu Mbl. 22. ágúst, bls. 16

Ísland verði fyrirmynd annarra í orkumálum Mbl. 25. ágúst, miðopna
"Hilary Clinton sagði að áætlanir Íslendinga um nýtingu sjálfbærrar orku, eins og jarðhita og þó sérstaklega vetnis í framtíðinni væru mjög spennandi."

HaSt