Verkfræðistofur

- umhverfismat o.fl. fyrir orkufyrirtækin, þ.e. áætlanir og skýrslur

VGK (verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns, stofnuð 1963), Laugavegi 178:

- jarðvarmavirkjanir Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur (Geothermal Power Plants)

- borun rannsóknarholu og vegagerð í Grændal, Ölfusi
M
atsskýrsla febrúar 2001
Skipulagsstofnun 4. maí 2001:
Úrskurður Skipulagsstofnunar. Lagst gegn framkvæmd vegna umtalsverðra umhverfisáhrifa
Umhverfisráðherra 28. nóvember 2001: úrskurður Skipulagsstofnunar felldur úr gildi. Fallist á framkvæmd með skilyrðum

- rannsóknaboranir á vestursvæði Kröflu (vestan Þríhyrninga) í Skútustaðahreppi. Fyrir Landsvirkjun
Skipulagsstofnun 9. september 2002: fallist á
framkvæmd
Umhverfisráðherra 12. maí 2003: úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur að viðbættu skilyrði

- stækkun rafstöðvar Nesjavallavirkjunar úr 76 í 90 MW. Fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
Skipulagsstofnun 5. janúar 2001: fallist á framkvæmd

stækkun rafstöðvar Nesjavallavirkjunar úr 90 í 120 MW. Fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
Skipulagsstofnun 2. september 2002: ekki háð mati á umhverfisáhrifum

- stækkun Kröfluvirkjunar um 40 MW. Fyrir Landsvirkjun
Skipulagsstofnun 7. desember 2001: fallist á framkvæmd

- virkjun á Hellisheiði, rafstöð allt að 120 MW og varmastöð allt að 400 MW. Fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
Skipulagsstofnun 18. febrúar 2004: fallist á framkvæmd með skilyrðum

Hönnun (stofnuð 1963), Grensásvegi 1:

- Búðarhálsvirkjun allt að 120 MW og 220 kV Búðarhálslína 1. Fyrir Landsvirkjun
Skipulagsstofnun 4. maí 2001: fallist á framkvæmd með skilyrði

- stækkun álvers ÍSAL í Straumsvík, Hafnarfirði. 1. áfangi: Stækkun í allt að 330.000 tonn á ári. 2. áfangi: Stækkun í allt að 460.000 tonn á ári
Matsskýrsla jan. 2002
Skipulagsstofnun 28.10.2002: fallist á framkvæmd með skilyrðum

- stækkun Norðuráls á Grundartanga. Framleiðsluaukning í allt að 300.000 tonn á ári
M atsskýrsla mars 2002
Skipulagsstofnun 27. maí 2002: fallist á framkvæmd
Úrskurður kærður
Umhverfisráðherra 26. september 2002: úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur óbreyttur

- Bjarnarflagsvirkjun allt að 90 MW
Tillaga að matsáætlun júlí 2003
Matskýrsla í desember 2003
Skipulagsstofnun 26. febrúar 2004: fallist á framkvæmd með skilyrðum

- rafskautaverksmiðja (340 þús. tonn) á Katanesi í Hvalfirði
Tillaga að matsáætlun í júní 2003
Skipulagsstofnun 22.12. 2003: Fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum

- inntakslón við Laxárstöðvar, þ.e. hækkun stíflunnar um 10-12 metra. Hefur valdið miklum deilum

VGK og Hönnun sameinuðust í ársbyrjun 2007.

HRV Engineering, Grensásvegi 1 (Hönnun, Rafhönnun og VST)

- sérgrein: álverksmiðjur "HRV Engineering is one of the leading project management and consulting engineering companies within the primary aluminum production sector." "We have played a leading role in each of Iceland's three aluminium smelter plants. These projects have been carried out on behalf of Alcan, Alcoa, Bechtel and Century Aluminum"

- álver í Reyðarfirði Úrskurður umhverfisráðherra um að álverið sæti ekki umhverfismati var ómerktur 9. júní 2005 með dómi Hæstaréttar 20/2005 og þar með hófst umhverfismatsferlið loks. HRV-samsteypan vinnur matið fyrir ALCOA: Álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði allt að 346 þús. áltonnum á ári. Það eina sem er á íslensku hjá þeim. Nei, síðan þá hefur Helguvík bæst við en Alcoa-Bakki við Húsavík er bara á ensku.

VSÓ-ráðgjöf (stofnuð 1958), Borgartúni 20:

- Jarðhitanýting á Reykjanesi. Fyrir Hitaveitu Suðurnesja
Skipulagsstofnun 27. september 2002: fallist á framkvæmd með skilyrðum

- Norðlingaölduveita sunnan Hofsjökuls - fyrri gerð, þ.e. lón í 575, 578 og 581 metrum yfir sjávármáli
Tillaga að matsáælun 11. september 2001
Skipulagsstofnun 12. ágúst 2002: fallist á framkvæmd með skilyrðum
Umhverfisráðherra 30. janúar 2003: úrskurður Skipulagsstofnunar felldur úr gildi. Fallist á breytta framkvæmd

Í úrskurði Skipulagsstofnunar 12. ágúst 2002 var lagst gegn Norðlingaölduveitu í 581 m y.s. (62 ferkm lón, strandlína um 221 km, þar af gróin strandlína um 95 km); en fallist með sex skilyrðum á lónhæð í 578 m y.s. (43 ferkm lón, strandlína 172,2 km, þar af gróin strandlína um 55,7 km) og í 575 m y.s. (28,5 ferkm lón, strandlína 72,9 km, þar af gróin strandlína um 16,5 km) og skilur enginn hvað stofnuninni gekk til. Úrskurðurinn olli miklum deilum enda hefði slík lónhæð á láglendi skert friðland Þjórsárvera

Dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í byrjun apríl 2004 (dómar voru ekki komnir á netið í ágúst 2005; í apríl 2007 er ekki tekið fram hvenær vefurinn varð til eða hve langt aftur dómasafnið fer, leitarvélin skilar engum niðurstöðum). Í frétt DV Dómurinn er sigur fyrir íslenska vísindamenn frá 3. apríl 2004 segir frá háttalagi VSÓ og Landsvirkjunar gagnvart vísindamanni sem vann að umhverfismatinu fyrir VSÓ, dr. Ragnhildi Sigurðardóttur: "Deilan tengdist því að í skýrslu um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu var texti Ragnhildar klipptur og skorinn að hætti VSÓ og Landsvirkjunar og sætti hún sig ekki við það."

VST (verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, stofnuð 1932), Ármúla 4-6, með útibú á Akureyri, Borgarnesi, Ísafirði, Selfossi og Vestmannaeyjum:

- 680 MW Kárahnjúkavirkjun (í samvinnu við Hönnun). Upphaflega allt að 750 MW (l. 625 MW, 2. 125 MW)
14. júlí 2000 tillaga Landsvirkjunar að matsáætlun
Matsskýrsla 20. apríl 2001
Framkvæmd auglýst 3. og 4. maí 2001
Kynning matsskýrslu 4. maí til 15. júní 2001. 362 athugasemdir bárust (+10) og erlendis frá bárust 47 samhljóða athugasemdir (+5)
Skipulagsstofnun 1. ágúst 2001:
Úrskurður Skipulagsstofnunar 2001 Lagst gegn framkvæmd
Umhverfisráðherra 20. desember 2001: úrskurður Skipulagsstofnunar felldur úr gildi. Fallist á framkvæmd með skilyrðum
Framkvæmdin hefur valdið gífurlegum deilum sem standa enn

- álver (240-420 þús. tonn) í Reyðarfirði (í samvinnu við Hönnun) 1. áfangi 240-80 þús. tonn og 2. áfangi 360-420 þús. tonn.
Skipulagsstofnun 31. ágúst 2001: fallist á framkvæmd með skilyrðum
úrskurður kærður
Umhverfisráðherra 14. mars 2002: úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur óbreyttur

- álver í Reyðarfirði allt að 322 þús. tonna ársframleiðsla af áli. Álver Reyðaráls
Skipulagsstofnun 20. desember 2002: ekki háð umhverfismati
Ákvörðun kærð
Umhverfisráðherra 15. apríl 2003: Ákvörðun Skipulagsstofnunar staðfest óbreytt

- Norðlingaölduveita - breytt tilhögun (lón í 566 m y.s., þ.e. 3,3 ferkm lón) 31. janúar 2003

Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti 27. júní 2006 þann hluta úrskurðar Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá í janúar árið 2003 að gerð set- og miðlunarlóns Norðlingaölduveitu, í norðausturhluta Þjórsárvera, þyrfti ekki að sæta umhverfismati. Fréttatilkynning Áhugahóps um verndun Þjórsárvera

Vatnsaflsvirkjanir: 20. sept. 2002 var 70 ára afmæli VST. Verkfræðistofan gaf út bókina Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi eftir Helga M. Sigurðsson af því tilefni

Landsvirkjun (Virkjanir í Neðri-Þjórsá: Urr. og Núp.), Háaleitisbraut 68

Orkufyrirtækið var stofnað 1965 af ríkinu og Reykjavíkurborg sem lögðu til Sogsvirkjun, gufuaflstöðin í Elliðaárdal, fjármuni og virkjunarréttindi í Þjórsá; "með stofnun Landsvirkjunar varð það hugsunin að reka raforkukerfið og byggja virkjanir út frá viðskiptasjónarmiði"
1983 eignast Akureyri hlut og leggur til Laxárvirkjun
Orkufyrirtækið eignast byggðalínuna sama ár og ýmis verkefni RARIK;
1986 Krafla keypt
Búrfellsvirkjun 1969-70 (nú 270 MW)
Sigölduvirkjun (150 MW) 1978,
Hrauneyjafossvirkjun (210 MW) 1982,
Blönduvirkjun (150 MW) 1982-91 [Blöndulón var stækkað 1996 úr 41 ferkm í 57];
19962000 voru gerðir þrír stóriðjusamningar: stækkun hjá ÍSAL og Járnblendifélaginu og bygging nýs álvers Norðuráls sem gerði 60% aukning á rafmagnsframleiðslu Landsvirkjunar á fimm árum = "Þær framkvæmdir sem í kjölfar þessara samninga fylgdu lyftu samfélaginu úr atvinnuleysi og efnahagslægð."
Úr sögu Landsvirkjunar. Árið 2005 kom út hjá Hinu íslensku bókmenntafélagi Landsvirkjun 1965-2005. Fyrirtækið og umhverfi þess. Ritstjóri Sigrún Pálsdóttir. Höfundar Birgir Jónsson, Guðmundur Hálfdánarson, Gunnar Helgi Kristinsson, Jón Þór Sturluson, Pétur Ármannsson, Sigrún Pálsdóttir, Skúli Sigurðsson og Unnur Birna Karlsdóttir.

- Urriðafossvirkjun allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2
Landsvirkjun tilkynnir framkvæmdina 25. apríl 2003
Framkvæmdin auglýst 7. og 8. maí
Matsskýrsla lá frammi 7. maí til 18. júní 2003, 11 athugasemdir bárust
Skipulagsstofnun 19. ágúst 2003: fallist á framkvæmd með skilyrðum
Úrskurður kærður
Úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur með viðbótarskilyrðum.

- Virkjun Þjórsár við Núp allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 2
Landsvirkjun tilkynnir framkvæmdina 25. apríl 2003
Framkvæmdin auglýst 7. og 8. maí
Matsskýrsla lá frammi 7. maí til 18. júní 2003, 12 athugasemdir bárust
Skipulagsstofnun 19. ágúst 2003: fallist á framkvæmd með skilyrðum
Úrskurður kærður
Úrskurður Skipulagsstofnunar staðfestur með nýjum skilyrðum.

(uppfært 26. apríl 2007)