Að gerast félagi


Ef þú vilt gerast félagi í Náttúruvaktinni eða vilt vita hvernig þú getur tekið virkan þátt í starfsemi félagsins þá getur þú sent tölvupóst á eða hringt í Ragnheiði Þorláksdóttir í síma 695 0851.
Þeir sem hafa áhuga á að safna meðlimum í félagið geta nálgast eyðublað hér sem skal skila til Ragnheiðar í Garðastræti 11A, 101 Reykjavík.

Þeir sem gerðust félagar fyrir 27. febrúar 2005 eru stofnfélagar.