Umhverfismatsferlið

tilkynning
tilkynna ber framkvæmd til Skipulagsstofnunar.

matsskylda framkvæmdar
Skipulagsstofnun tekur ákvörðun um matsskyldu framkvæmdar (listi á skipulag.is, allt frá 2000, kærufrestur til umhverfisráðherra tilgreindur, ca mánuður).

tillaga að matsáætlun
fyrst send tillaga að matsáætlun LESTUR TILLÖGU OG ATHUGASEMDIR ÞÍNAR (þar er framkvæmd tilgreind og frestur til athugasemda; tillaga að matsáætlun aðgengileg; fresturinn virðist vera um vika). Ákvörðun Skipulagsstofnunar.

drög að matsáætlun
síðan er heimilt að senda drög að matsáætlun (listi á skipulag.is yfir endanlegar matsáætlanir, þ.e. með ákvörðun Skipulagsstofnunar, allt frá 2000).

matsskýrsla
allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir
þá matsskýrla AUGLÝSING - KYNNING - ATHUGASEMDIR ÞÍNAR (listi á skipulag.is yfir þær sem eru til meðferðar: framkvæmdin er auglýst og matsskýrslan liggur frammi til kynningar - frestur til athugasemda (ca 40 dagar) - úrskurðardagur (tæpum mánuði síðar). Framkvæmdaraðili tilkynnir framkvæmd (með matsskýrslu) til athugunar Skipulagsstofnunar.

úrskurður Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun kveður þá upp úrskurð (listi yfir úrskurði allt frá 1994 á skipulag.is).

fullnaðarúrskurður umhverfisráðherra
umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar eða ekki.