Áhugavert lesefni

Fyrirlestur Ásgeirs Jónssonar hagfræðings á áttunda laugardagsfundi ReykjavíkurAkademíunnar um virkjun lands og þjóðar 12. mars 2005

Skoðanakönnun Náttúruvaktarinnar Skýrsla Gallup um skoðanakönnun sem Náttúruvaktin lét gera um viðhorf Íslendinga til stóriðju o.fl.

Economic Survey of Iceland 2005 Skýrsla OECD þar sem m.a. er fjallað um helstu hættur sem steðja að íslenskum efnahag vegna virkjanaframkvæmda við Kárahnjúka

Bækur

Silenced rivers The Ecology and Politics of Large Dams eftir Patrick McCully. Enlarged and Updated Edition. Zed Books. London & New York, 2001. Komin í Bókhlöðu og í aðalsafn Borgarbókasafnsins

Factor Four. Doubling Wealth - Halving Resource Use. The New Report to the Club of Rome eftir Von Weizsacker, Amory B. Lovins & L. Hunter Lovins. London 2001 (1998). Bókin sem dr. Louise Crossley mælti eindregið með. Komin í aðalsafn Borgarbókasafnsins og Bókhlöðu.
Hvað er Factor Four?
Meira um Factor Four

The Growth Illusion. How Economic Growth has Enriched the Few, Impoverished the Many, and Endangered the Planet eftir Richard Douthwaite. Dartington Totnes, Devon, revised edition 1999 (1992).
Komin í Bókhlöðu og á aðalbókasafn Borgarbókasafnsins.

Megaprojects and Risk. An Anatomy of Ambition eftir Bent Flyvbjerg, Nils Bruzelius, Werner Rothengatter. Cambridge 2003.
"a fascinating account of how the promoters of multi-billion dollar megaprojects systematically and self-servingly misinform parliaments, the public and the media in order to get projects approved and built".
K
omin í aðalsafn Borgarbókasafnsins, Bókhlöðu og bókabúðir Reykjavíkur.

Pollution prevention and Abatement Handbook (pdf-skjal), World Bank Group, í gildi frá júlí 1998.
Kaflinn um álframleiðslu er á síðum 261-266.

Vættafundur á Eyjabökkum eftir Oddbjörgu Sigfúsdóttur (1999)
"Úr gljúfrum Jökulsár á Dal við Kárahnjúka kom flokkur vætta. Jötuninn Dúndri úr Dimmugljúfrum hafði orð fyrir þeim og þrumaði svo hátt að fjöllin bergmáluðu því á milli sín: "Vér mótmælum öll þjófnaði á Jöklu. Það mun raska ró okkar, því hún stýrir draumum vorum og er sú hljómkviða sem heldur oss hugföngnum í heimi andans. Ef Jökla þagnar, vöknum vér til mannheims og þá þurfum við mikið að éta. Mennirnir verða fyrir því, og munu þeir þá eigi virkja framar eða hugsa um stóriðju, heldur hverfa aftur inn í andaheiminn, með okkar aðstoð. Ætli þeir séu tilbúnir til að skipta við okkur?" drundi Jötuninn."


Ritgerðir

Erlend stóriðja og íslenskt þjóðerni. Hugmyndir um áhrif stóriðju á íslenskt þjóðerni og náttúruvernd í þágu þjóðarvitundar. Lokaritgerð Rúnars Pálssonar 2001 (til í Bókhlöðu til lestrar á staðnum). (12. júní 2004)

Með í ráðum? Þátttaka almennings í ákvarðanatöku í umhverfismálum. Lokaritgerð Arnheiðar Hjörleifsdóttur 2003 (til í Bókhlöðu til lestrar á staðnum).
Í kynningu á fyrirlestri sem Arnheiður flutti 2. maí 2003 stóð eftirfarandi. "MS verkefni Arnheiðar fjallar um þátttöku almennings í ákvarðanatöku í umhverfismálum, sérstaklega með tilliti til laga um mat á umhverfisáhrifum.
Markmiðið með rannsókninni var þríþætt; að leggja mat á aðkomu almennings að ákvarðanatöku í umhverfismálum hér á landi, að kanna hvaða aðferðum hefur verið beitt til kynningar og samráðs í tengslum við mat á umhverfisáhrifum og athuga sérstaklega opna fundi og meta kosti þeirra og galla sem kynningar- og samráðsaðferðar vegna mats á umhverfisáhrifum. Á kynningunni verður lögð áhersla á hagnýtt gildi rannsóknarinnar en minna rætt um fræðilega hlutann. Sérstaklega verða teknir fyrir opnir fundir og greint frá niðurstöðum rannsóknarinnar er varðar kosti þeirra og galla. Þá verður hugað að því hvort, og þá hvernig, megi bæta opna fundi þannig að þeir verði öflugri kynningar- og jafnvel samráðsgrundvöllur." (13. júní 2004)


Fyrirlestrar

Fyrirlestur Ásgeirs Jónssonar hagfræðings á áttunda laugardagsfundi ReykjavíkurAkademíunnar um virkjun lands og þjóðar 12. mars 2005

Þegar eftirmyndin verður frummyndinni yfirsterkari eftir Þorvald Þorsteinsson. Erindi flutt á útgáfufundi kortsins "Ísland örum skorið" 21. janúar 2005

Fyrirlestur Peter Singers um Kárahnjúka á ensku í hátíðarsal Háskóla Íslands 6. september 2003. Sigríður Þorgeirsdóttir flytur inngangsorð á íslensku.


Bæklingar

HÁLENDI ÍSLANDS: FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐARINNAR Bæklingur gefinn út af forsætisráðuneytinu í janúar 1999
(um þjóðlendur og svæðisskipulag miðhálendisins o.fl.)
Bæklinginn prýða myndir Páls Stefánssonar af Hrafntinnuskeri (forsíða), Vesturdölum við Jökulsá á Fjöllum, Landmannalaugum, Kjöl, Snæfelli, Langasjó og Hrafntinnuskeri. (6. júní 2004 (30. apríl 2003))


Skýrslur

Skoðanakönnun Náttúruvaktarinnar Skýrsla Gallup um skoðanakönnun sem Náttúruvaktin lét gera um viðhorf Íslendinga til stóriðju o.fl.

Economic Survey of Iceland 2005 Skýrsla OECD þar sem m.a. er fjallað um helstu hættur sem steðja að íslenskum efnahag vegna virkjanaframkvæmda við Kárahnjúka

Bechtel: Profiting from Destruction (pdf) Skýrsla þriggja samtaka sem greinir ítarlega frá helstu afglöpum Bechtel um heim allan. M.a. er fjallað um stríðsgróðastarfsemi, einkavæðingu vatns og starfsemi í orkugeiranum. Bechtel hefur svarað nokkrum staðhæfingum skýrslunnar á heimasíðu sinni.

New dams are threatening the worlds largest rivers WWF 22. júní 2004
"Stíflugerð og virkjanir eru alvarleg ógn við nokkur stærstu fljót og ár heimsins. Í nýrri skýrslu umhverfisverndarsamtakanna World Wide Fund for Nature segir að 60% af 227 helstu fljótum heimsins hafi verið beisluð með stíflugerð. Þetta hafi leitt til eyðileggingar votlendis og hnignunar lífríkis, fækkun tegunda fiska, höfrunga og fugla. Mest sé hættan á alvarlegum umhverfisspjöllum í Yangtse-ánni í Kína þar sem stjórnvöld hafa hafið framkvæmdir við 46 stórar stíflur" (texti frá Náttúruverndarsamtökum Íslands).

Rivers at Risk. Dams and the future of freshwater ecosystems (pdf-skjal) WWF
Úr töflu bls. 16 í skýrslunni með 21 á sem tæknihyggjan ásælist hvað mest í heiminum:
Yangtse-áin Kína (46 áætlaðar stórstíflur eða stórstíflur þegar í byggingu = lónstærð samtals 1.722 ferkm),
La Plata-áin
Argentínu, Bólivíu, Brasilíu, Paragvæ og Úrúgvæ (27 stíflur = 2.880 ferkm),
Tígris-
og Efrates-árnar Tyrklandi, Írak, Sýrlandi, Íran og Jórdaníu (26 stíflur = 766 ferkm),
Salveen-áin
Kína, Mjanmar og Taílandi (16 stíflur = 272 ferkm),
Kisilirmak-áin
Tyrklandi (15 stíflur = 78 ferkm),
Ganges-áin
Indlandi, Nepal, Kína og Bangladess (14 stíflur = 1.016 ferkm),
Tokantins-áin
Brasilíu (12 stíflur = 764 ferkm),
Amazon-áin
Brasilíu, Perú, Bólivíu, Kólumbíu, Ekvador, Venesúela, Gvíjana, Súrínam, Paragvæ og Frönsku Gvían (11 stíflur = 6.145 ferkm),
Mekong-áin
Taílandi, Laos, Kína, Kambodíu, Víetnam og Mjanmar (11 stíflur = 806 ferkm),
Brahmaputra-áin
Kína, Indlandi, Bútan og Bangladess (11 stíflur = 651 ferkm),
Tsu Jiang-áin
eða Perluáin Kína og Víetnam (10 stíflur = 409 ferkm),
Danube-áin
Þýskalandi, Austurríki, Slóvakíu, Ungverjalandi, Króatíu, Serbíu og Svartfjallalandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Moldavíu og Úkraínu (8 stíflur = 801 ferkm),
Hvang He-áin
eða Gula áin Kína (8 stíflur = 945 ferkm),
Kura-Araks-áin
Aserbaídjan, Íran, Georgíu, Armeníu og Tyrklandi (8 stíflur = 205 ferkm),
Yesilirmak-áin
Tyrklandi (8 stíflur = 36 ferkm),
Bujuk Menderes-áin
Tyrklandi (7 stíflur = 25 ferkm),
Coruh-áin
Tyrklandi (7 stíflur = 19 ferkm),
Susurluk-áin
Tyrklandi (7 stíflur = 22 ferkm),
Ebro-áin
Spáni og Andorra (6 stíflur = 83 ferkm),
Indus-áin
Afganistan, Pakistan, Indlandi og Kína (6 stíflur = 1.082 ferkm) og
Qesel Ovsan-áin
Íran (6 stíflur = 60 ferkm).
Í Evrópu hafa verið kortlögð mikilvæg svæði: fyrir fugla (IBA = Important Bird Area; EBA = Endemic Bird Area), votlendi (Ramsarsvæði) og svæði gædd mikilvægri líffræðilegri fjölbreytni (Biodiversity). Ferkílómetrafjöldinn stór sem lítill felur í sér stórfelld náttúruspjöll í öllum tilfellum og lífríki og búsvæðum manna og dýra er ógnað.

Útvarpsefni

Viðtöl við sérfræðinga vegna ótraustra undirstaðna Kárahnjúkavirkjunar
Viðtal við Grím Björnsson
Viðtal við Pál Einarsson
Viðtal við Freystein Sigmundsson
Annað viðtal við Freystein Sigmundsson

Ýmislegt

Einbúinn við Jöklu. Ljóð eftir Davíð Hjálmar Haraldsson

Stærð Kárhnjúkavirkjunar