Greinar

Nýjustu greinarnar

DV (bls. 24) 30. mars 2004:Skiptar skoðanir um Kárahnjúka. Þjóðernisgos frá valdaelítunni. Umræður um Kárahnjúkavirkjun hafa verið í Gautaborgarpóstinum og breskum fjölmiðlum. Umhverfisstjóri Landsvirkjunar hefur svarað harðorðum skrifum um virkjunina og nú hefur hennar verið svarað á móti.

Fréttablaðið (bls. 4) 23. mars 2004: Mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun: Regnhlífar undir sólinni (myndatexti: Mótmæli undir sólinni: "Don't let teh sun go down on Iceland" stóð á regnhlífum mótmælendanna)

Morgunblaðið (forsíðu) 22. mars 2004: 2,2 milljónir manna sáu sýningu Ólafs Elíassonar í Tate Modern og Virkjun mótmælt á lokadeginum (myndatexti: Mótmælendur í túrbínusalnum settu upp áletraðar regnhlífar fyrir framan sólina í verki Ólafs Elíassonar)

Torgny Nordin om Islands regerings planer på bygga kraftverksdammar och aluminiumsmältverk i känslig natur. Göteborgs-Posten 25. janúar 2004

Kontring Island måste få utnyttja sina naturtillgångar. Islänningarna bryr sig visst om sin natur. Det skriver energiföretaget Landsvirkjuns miljöchef i en replik till Torgny Nordin. Eftir Ragnheiði Ólafsdóttur umhverfisfulltrúa Landsvirkjunar. Göteborgs-Posten 22. mars 2004

Nationalistiskt utbrott från makteliten. Torgny Nordin menar att frågan om exploateringen av det isländska höglandet är långt mer komplicerad än Ragnheidur Ólafsdóttir framställer den. Göteborgs-Posten 23. mars 2004

 

Þýðing á Ecologist-greininni og Gautaborgarpósts-greininni

16.3. 2004: Óásættanleg eyðilegging eftir Torgny Nordin. Göteborgs-Posten 25. janúar 2004

16.3. 2004: Fordæmd þjóð eftir Mark Lynas. The Ecologist des. 2003 / jan. 2004 heftið (kom út 5. des. 2003)

 

Guardian-greinin og viðbrögð við henni

Power Driven. The Guardian Weekend 29.11. 03

25.3. 2004: Il paradiso non puo attendere [þýðing á Power Driven] birtist í La Repubblica delle Donne - D Magazine (bls. 96-102) 21.2. 04 [helgarblað sem kemur út á laugardögum]

Iceland's aluminium smelter. Birt andsvar Alcoa. The Guardian Letters 11.12.03

Icelandic power development has limited impact. Birt andsvar Friðriks. The Guardian Letters 16.12. 03

Dear Weekend. Birt þakkarbréf fyrir greinina POWER DRIVEN. The Guardian Weekend 16.12. 03

Makalaus bréf til Guardian vegna greinarinnar á vef Landsvirkjunar

The World Bank/ International Finance Corporation: POLLUTION PREVENTION (pdf-skjal). Handbókin sem Alcoa vísar í í bréfi til Guardian
Ásteytingarsteinninn er brennisteinsdíoxíð (S02) sem talið er að eigi þátt í myndun súrs regns. Samkvæmt World Bank ættu nútímaálverksmiðjur ("Modern smelters using good industrial practices are able to achieve") ekki að fara yfir 1 kg /t í brennisteinsdíoxíðis-mengun;
því samkvæmt er ekki, né mun verða, nútímaálverksmiðja hér á landi, sjá álbræðslur

Hinar frægu skoðanakannanir sem Alcoa vitnar til sem um þjóðaratkvæðagreiðslu væri að ræða (m.a. Gallup 29.5-12.6 2001: 1.165 manna úrtak og símakönnun DV 7.8 2001: 600 manns).
Það sem Alcoa minnist ekki á er að Gallup spurði vorið 2001 m.a.: "Þekkir þú mikið, nokkuð, lítið eða ekkert til áforma um byggingu Kárahnjúkavirkjunar?" "Lítið" eða "ekkert" sögðu 64,6%. "Nokkuð" 29,3%. "Mikið" 6,1%...
Ekki er að sjá að þessarar spurningar hafi verið spurt í annan tíma í þeim skoðanakönnunum sem gerðar voru, yfirleitt tvívegis á ári sýnist mér, á árunum 1999 til 2002... (sjá sérvef Landsvirkjunar um Kárahnjúkavirkjun; undir fréttir)

 

Aðrar greinar

Damned nation. Grein í desember 2003/janúar 2004 hefti The Ecologist (5.12. 03) um mesta umhverfisslys Íslandssögunnar. Undirtitill tímaritsins er ansi góður: Rethinking basic assumptions. Greinin er birt á heimsíðu NSÍ en nánari upplýsingar er að finna á vef The Ecologist - NEI, ekki lengur... en þar stóð kynningartextinn: "Costing over $1 billion, the Karahnjukar hydroelectric dam in Iceland is a hugely controversial project. Mark Lynas investigates"

Alcoa skrifar breska umhverfismálatímaritinu The Ecologist (19.12. 03). Það vekur athygli að íslenskir fjölmiðlar steinþegja um þessa grein í Ecologist frá 5. des...

Birta sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum (fyrir vikuna 21.-27. nóv. - bls. 34) 20.11. 2003: yfirskrift Ítalíupistils Hönnu: Ítalir hneykslast Þar er fjallað m.a. um greinar í L'espresso og Carta. "Kárahnjúkavirkjunarmálið hefur greinilega ekki farið fram hjá Ítölum því reglulega er skrifað um það í blöðum." Í greininni kemur fram að Ítalir furða sig á uppátækinu út frá náttúruverndarsjónarmiðum og að ekki hafi farið fram þjóðaratkvæðagreiðsla einnig eru mörg orð höfð um náttúruspjöllin. Um aðfarir Impregilo er síðan fjallað í ítölskum blöðum en þær koma hins vegar ekki á óvart.

DV (bls. 12) 22.12. 2003: Vafasamur ferill Impregilo
"Impregilo er eitt af stærstu verktakafyrirtækjum heims. Kárahnjúkavirkjun er ekki eina umdeilda verkið sem Impregilo hefur tekið að sér en athygli vekur að í öðrum verkefnum hefur ítalska verktakafyrirtækið verið sakað um mútugreiðslur, milljarða umframkeyrslu, vanefndir gagnvart launþegum auk þess sem Impregilo er talið hafa beitt sér fyrir fangelsun verkalýðsleiðtoga." (Lahore í Pakistan, Ilisu-virkjunin í Tyrklandi, Coventry í Englandi, Lesotho í Suður Afríku og Kali Gandaki virkjunin í Nepal)

Information (bls. 10) 7.1. 2003: Kæmpeprojekt giver uro paa Island
"Omstridt vandkraftværk skal forvandle el til alu i Island." (tilvitnun: "Flere miljöorganisationer har opponeret mot projektet og understreget, at det vil spolere den uberörte islandske natur.")
/ 9. jan. 2004: eintak af blaðinu er komið í Norræna húsið (ljósrit kostar 20 kr. á bókasafninu)

Fyrirlestur Peter Singers um Kárahnjúka á ensku í hátíðarsal Háskóla Íslands 6.9. 2003. Sigríður Þorgeirsdóttir flytur inngangsorð á íslensku.

28. nóvember 2002: Miljøaktivister i protest mod dansk byggefirma MetroXpressen (in Danish) "Modstanden med opførelsen af en af Europas største dæmninger i Island med store naturødeleggelser til følge er nået til Danmark."

 

Hér og þar í heiminum

Aluminum prices may jump as producers scramble for raw materials eftir Charles Sheehan Associated Press. Herald.com (The Miami Herald) 16. mars 2004

IRN: Baráttan gegn stórstíflum hér og þar í heiminum (IRN supports local communities working to protect their rivers and watersheds. We work to halt destructive river development projects, and to encourage equitable and sustainable methods of meeting needs for water, energy and flood management)

Now the Pentagon tells Bush: climate change will destroy us. The Observer 22.2. 2004 - Special report. Climate change.

Rainforest dam row goes before law lords. The Guardian Politics 3.12. 2003. Um fyrirhugaða virkjun í Belize, Mið-Ameríku

Europe aims for endless energy. The Guardian International 27.11. 2003

The price of dignity. Um verkafólk stórfyrirtækja, s.s. Alcoa og hið svokallaða "race to the bottom". The Guardian Comment 22.9. 2003.

Aluminium smelters drawn to Third World (og Íslands). IAFRICA.COM 12.2. 2003

Infrastructure and Mega-Projects: How does TNC investment result in maldevelopment? Nepal-stíflan (2001). TNCs&Globalisation; Asia-Pacific Research Network (APRN) & AID/WATCH

 

Aðrar athyglisverðar greinar á íslensku

Er atvinnulífið að þróast í átt að þrælahaldi? Reykjanesfréttir 12.2. 2004

Lýðræði og virkjanir. Grein eftir Ólaf Pál Jónsson á Vísindavef Háskóla Íslands

Hernaðurinn gegn landinu. Útdrættir úr grein Halldórs Laxness sem birtist í sunnudagsblaði Tímans 17. janúar 1971, bls. 36-41

Hin skrínlagða heimska. Grein eftir Pétur Gunnarsson. Glettingur 1998 (með góðfúsl. leyfi höf.)

Vekjum athygli á grein í nýjasta hefti Sögu (XLI:2 2003), tímarits Sögufélags, eftir Helga Skúla Kjartansson: Að bjarga Gullfossi. Hvernig á að fara með hetjusöguna um Sigríði í Brattholti?

16.3. 2004: Allra hagur? eftir Viðar Hreinsson (með góðfúsl. leyfi höf.). Mbl. 26. mars 2003 (styttri gerð)

 

Alcoa

DV 19.1. 2004: Saga Alcoa: Sóðaskapur og spilling Risafyrirtækið Alcoa hefur verið sakað um að valda gífurlegri loftmengun og umhverfisspjöllum víða um heim og þó einkum í heimalandinu, Bandaríkjunum." (opna bls. 16-17)
Svar talsmanns Alcoa, Wade Hughes, í DV 27. jan. (opna bls. 16-17) og Athugasemd ritstjórnar

Alcoa scraps plan for Brazilian smelter, power plant. Tribune-Review, Pittsburgh 6.1. 2004 (Alcoa hættir við ver/virkjun í Brasilíu)

Alcoa í Mexíkó

ALCOA workers in Mexico demand justice Campaign for Labor Rights: Fighting Against the Global Sweatshop Economy 2002

The Struggle Continues for an independent union at Alcoa's Piedras Negras factories 2002

Victory at Alcoa Plants in Mexico! Demands for Justice Still Pending US/LEAP: Fighting for justice for workers in the global economy 2002