Lög, fyrirspurnir á Alþingi og fleira

LÖG um auknar ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 19961999 og nýs lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna nr. 162/1996

LÖG um auknar ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna 1) nr. 129/2002

LÖG um Landsvirkjun nr. 42/1983

LÖG um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 (fyrri lög frá 1993)
LÖG um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum. Lög nr. 74/2005 samþykkt á Alþingi 11. maí 2005.
Taka gildi 1. október 2005.
Umræðan. (Fyrri útgáfa frumvarpsins).
Sjá umsögn Landverndar 4. febrúar 2004.

LÖG um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992

LÖG um náttúruvernd nr. 44/1999
"Ósnortið víðerni: Landsvæði sem er a.m.k. 25 km2 að stærð eða þannig að hægt sé að njóta þar einveru og náttúrunnar án truflunar af mannvirkjum eða umferð vélknúinna farartækja á jörðu, er í a.m.k. 5 km fjarlægð frá mannvirkjum og öðrum tæknilegum ummerkjum, svo sem raflínum, orkuverum, miðlunarlónum og þjóðvegum, og þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast án álags af mannlegum umsvifum." (3. gr. Skilgreining 5)

LÖG um norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar nr. 102/1990

LÖG um raforkuver nr. 60/1981

LÖG um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál nr. 21/1993

LÖG um varnir gegn mengun hafs og stranda

Raforkulög nr. 65/2003

LÖG um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu nr. 36/1974

LÖG um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu nr. 564/2004
16. mars 2004: Athugasemdir við störf þingsins. Um Laxárfrumvarp umhverfisráðherra: fyrri umræða
16. mars 2004: Athugasemdir við störf þingsins. Um Laxárfrumvarp umhverfisráðherra: síðari umræða

LÖG um þjóðgarðinn á Þingvöllum nr. 868/2004

Fyrirspurnir til munnlegs svars eða skriflegs

Stóriðja og mengun
Fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur til umhverfisráðherra 10. nóvember 2004
Svar 3. desember 2004

Skattamál í tengslum við Kárahnjúkavirkjun
Fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar til fjármálaráðherra 7. október 2004
Svar 23. nóvember 2004

Loftslagssamningurinn og stefna Íslands
Fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur til forsætisráðherra 22. október 2004
Umræður 22. nóvember 2004

Þjóðgarður norðan Vatnajökuls
Fyrirspurn Marðar Árnasonar til umhverfisráðherra 7. október 2004
Umræða 3. nóvember 2004

Árósasamningurinn
Árósasamningurinn
Fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur til utanríkisráðherra 16. október 2003
U
mræða 3. desember 2003

Efnistökusvæði
Malarnám í Ingólfsfjalli
Fyrirspurn Magnúsar Þórs Hafsteinssonar til umhverfisráðherra 9. október 2003
Umræða 18. febrúar 2004

Frágangur efnistökusvæða
Fyrirspurn Guðjóns Ólafs Jónssonar til umhverfisráðherra 16. október 2003
Umræða 3. desember 2003

Ferðaþjónusta
Ferðaþjónusta á Íslandi
Fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur til samgönguráðherra 2. október 2003
S
var 5. nóvember 2003

Gamlar syndir Landsvirkjunar
Framkvæmdir Landsvirkjunar í Vonarskarði
Fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar til umhverfisráðherra 2. október 2003
S
var 5. nóvember 2003

Selir
Selir
Fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar til umhverfisráðherra 12. desember 2003
Umræða 25. febrúar 2004

Hlunnindi af sel
Fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur til landbúnaðaráðherra 29. mars 2004
Svar 23. apríl 2004

Virkjunarframkvæmdir
Umhverfisvöktun á framkvæmdatíma Kárahnjúkavirkjunar
Fyrirspurn Þuríðar Backman til umhverfisráðherra 2. október 2003
Svar 28. október 2003

Umræður utan dagskrár 6. október 2003: Kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka

Notkun hættulegra efna við virkjunarframkvæmdir
Fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur til umhverfisráðherra 28. janúar 2004
S
var 10. mars 2004

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi við Kárahnjúka
Fyrirspurn Atla Gíslasonar til félagsmálaráðherra 23. febrúar 2004
Svar 14. apríl 2004


Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda
Fyrirspurn Einars Más Sigurðarsonar til iðnaðarráðherra 23. febrúar 2004
S
var 26. apríl 2004

Skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda
Fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar til fjármálaráðherra 1. apríl 2004
U
mræða 5. maí 2004

Landsvirkjun
Fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar til iðnaðarráðherra 23. apríl 2004
Svar 17. maí 2004

Eftirlitsráðgjafar Umhverfisstofnunar
Fyrirspurn Atla Gíslasonar til umhverfisráðherra 16. mars 2004
Svar 4. maí 2004

Votlendi
Vernd votlendis samkvæmt Ramsar-samþykktinni
Fyrirspurn Marðar Árnasonar til umhverfisráðherra 2. mars 2004
U
mræða 17. mars 2004

Lífverur á hafsbotni
Umgengni við hafsbotninn umhverfis landið
Fyrirspurn Gunnars Örlygssonar til umhverfisráðherra 24. febrúar 2004
S
var 26. maí 2004

Brennisteinsfjöll
Rannsóknir í Brennisteinsfjöllum
Fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur til iðnaðarráðherra 5. apríl 2004
S
var 14. maí 2004

Þjóðgarðar og friðlýst svæði
Friðlýst svæði
Fyrirspurn Arnbjargar Sveinsdóttur til iðnaðarráðherra 6. desember 2003
S
var 19. febrúar 2004

Þjóðgarðar og friðlýst svæði
Fyrirspurn Arnbjargar Sveinsdóttur til umhverfisráðherra 6. desember 2003
S
var 28. janúar 2004

Vatnajökulsþjóðgarður
Fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar til umhverfisráðherra 3. desember 2003
Umræða 28. janúar 2004Tillögur að þjóðaratkvæðagreiðslu og umdeild stjórnarfrumvörp

22. febrúar 2002: Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls
Fyrri umræða 31. janúar, 5. og 6. febrúar 2002. Vísað til síðari umræðu með 51 atkvæði og jafnframt til allsherjarnefndar. Síðan ekki söguna meir.

12. febrúar 2002: Stjórnarfrumvarp um Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal - Kárahnjúkavirkjun
14. febrúar 2002: Fyrsta umræða kl. 11-21.
18. febrúar 2002: Vísað til 2. umræðu með 51 atkvæði og jafnframt til iðnaðarnefndar.
21. mars 2002: Önnur umræða kl. 11-22.
3. apríl 2002: Framhald 2. umræðu frá 11-03. Tillaga um að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar felld með 42 atkvæðum, sjö greiddu tillögunni atkvæði sitt og fjórir sátu hjá.
4. apríl 2002: Vísað til 3. umræðu með 48 atkvæðum og sex á móti.
4. apríl 2002: Þriðja umræða kl. 14-19 og framhald frá þrjú til fimm.
8. apríl 2002: Frumvarp samþykkt með 44:9 atkvæðum, að viðhöfðu nafnakalli. NEI (Árni Steinar Jóhannsson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Sverrir Hermannsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson) og tveir SÁTU HJÁ (Guðjón A. Kristjánsson, Katrín Fjeldsted). 18 þingmenn gerðu grein fyrir atkvæði sínu.


21. janúar 2003: Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar
Fyrri umræða 3. febrúar var hálf undarleg því enginn tók til máls. Vísað til síðari umræðu með 46 atkvæðum og jafnframt til iðnaðarnefndar. Síðan ekki söguna meir.

22. janúar 2003: Stjórnarfrumvarp um álverksmiðju í Reyðarfirði
28. janúar 2003: FYRSTA UMRÆÐA kl. 13.30-24. Atkvæðagreiðsla daginn eftir með athugasemdum og vísað til 2. umræðu með 49 atkvæðum og til iðnaðarnefndar með 45 atkvæðum en 5 sögðu nei og einn greiddi ekki atkvæði.
Mótmæli á Austurvelli og snjór þekur axlir Jóns Sigurðssonar

26. febrúar 2003: ÖNNUR UMRÆÐA frá um ellefu um morguninn til hálftvö um nóttina.

27. febrúar 2003: Hálendisgangan

3. mars 2003: Atkvæðagreiðslur með athugasemdum og ÞRIÐJA UMRÆÐA.
4. mars 2003: Breytingartillaga lögð fram sem gerir ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun og álver í Reyðarfirði. Umræður kl. 13.30-20.30.

5. mars 2003: Atkvæðagreiðslur. Breytingartillagan um þjóðaratkvæðagreiðslu felld: 6 já, 35 nei, 10 greiddu ekki atkvæði og restin var fjarstödd. Frumvarpið um álverið samþykkt: 41 já, 9 nei, 1 greiddu ekki atkv. og restin fjarstödd. Sorgarmarsinn (Björgvins Gíslasonar) spilaður á Austurvelli

12. mars 2003: Undirskriftalistar gegn álveri í Reyðarfirði afhentir forseta Íslands. Ítrekaðar tilraunir til að grennslast fyrir um ferlið frá samþykkt laga að undirskrift forseta gengu ótrúlega erfiðlega hjá hæstu yfirvöldum og var fyrirspurnum mætt með alls óskiljanlegri tregðu (forsætisráðuneytið, Alþingi, skrifstofa forseta). Tilraunir til að ná til forsetans áður en hann undirritaði lögin báru ekki árangur og olli það undrun og miklum vonbrigðum; við áttum þó fjögur ágætan fund með forseta (45 mín.) - en einum degi of seint. Fréttin um málið í Fréttablaðinu bar því titilinn Forsetinn var fljótur að skrifa undir
Það kom fram varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu í viðtali við forseta Íslands nýverið í Kastljósi Sjónvarps að hann hefði íhugað að skjóta tveimur málum til þjóðaratkvæðis og hefði annað þeirra einmitt verið Kárahnjúkavirkjun


Skýrslur og áætlanir

Rammaáætlunin
Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma lögð fram til umræðu Skýrsla verkefnisstjórnar um 1. áfanga rammaáætlunar lögð fram 11. desember 2003; ein umræða daginn eftir. Iðnaðarráðherra gerir ráð fyrir að 2. áfanga verði stýrt af nýrri og fámennari verkefnisstjórn...

Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Maður - nýting - náttúra

Náttúruverndaráætlunin
Tillögur Umhverfisstofnunar að friðlýsingu vegna náttúruverndaráætlunar 77 svæði (Siv valdi 14 svæði)
[UST-slóð -
vefleti Umhverfisstofnunar: slóðin á tillögur stofnunarinnar að friðlýsingu vegna náttúruverndaráætlunar var óvart ekki virk fram að umhverfisþingi sem þó fjallaði um hana... fékkst leiðrétt á síðustu stundu. Slóðin að tillögu að stækkun friðlands Þjórsárvera var óvart aldrei virk. Fékkst loks leiðrétt 5. janúar 2004]

Náttúruverndaráætlun

Fyrirspurn Guðjóns Ólafs Jónssonar til umhverfisráðherra 16. október 2003
U
mræða 3. desember 2003

Náttúruverndaráætlun 2004-2008
Stjórnartillaga lögð fram 5. desember 2003. Fyrri umræða 3. & 4. febrúar 2004. Síðari umræða 27. & 28. maí 2004

Norræna ráðherranefndin 2003
Skýrsla um störf Norrænu ráðherranefndarinnar lögð fram 12. febrúar og ein umræða 16. mars 2004. Meðal efnis: Umfjöllun um Norræna fjárfestingabankann, sem m.a. lánaði til byggingar Kárahnjúkavirkjunar.

 

Markaðsskrifstofa iðnaðaráðuneytis og Landsvirkjunar - MIL

5. febrúar 1997: Kynning MIL á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta (umræður utan dagskrár á Alþingi)

31. mars 1998: Hin skrínlagða heimska eftir Pétur Gunnarsson. Glettingur 1998 og Rás 1 31. mars 1998

29. ágúst 2003: MIL hverfur yfir til Landsvirkjunar með 10 milljónir af fjárlögum ársins 2003 í heimanmund, fjóra starfsmenn og náið samband við iðnaðarráðuneytið...