Ágrip af kröfugerð Landsvirkjunar í máli um þjóðlendumörk í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu

15. febrúar 2002: Landsvirkjun gerir kröfu til þess að viðurkennd verði og staðfest eftirtalin bein eða óbein eingarréttindi fyrirtækisins á hinu auglýsta landsvæði:

1. Öll vantsréttindi í Þjórsá, Tungnaá og Köldukvísl (...)

2. Réttindi vegna mannvirkja sem þegar eru fyrir hendi og kunna síðar að verða reist í tengslum við Kvíslaveitu, Hágngulón, stíflur í Þórisvatni og Þórisós, Norðlingaöldumiðlun, Vantsfellsvirkjun, Sigölduvirkjun, Hrauneyjafossvirkjun, Búðarháslvirkjun, Sultartangavirkjun, þ.e.a.s sá hluti mannvirkja sem er í Rangárvallasýslu, Skaftárveitu, Króksvirkjun (...)

3. Réttindi vegna háspennulína (...): Hrauneyjafosslína 1, Sigöldul´lina 2-4, þ.m.t. Suðurlína sem liggur að Hólum í A-Skaftafellssýslu, Vatnsfellslína 1 og Búðarhálslína 1.

4. Réttindi vegna mælistöðva Landsvirkjunar á hálendinu í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu til mælinga á vantshæð, veðri og ísingu.

5. Öll veiðiréttindi í virkunarlónum og vantsvegum Landsvirkjunar (...), í Kvíslaveitu, þ.m.t. Þjórsárlóni, Kvíslavatni, Dratthalavatni og Sauðafellslóni, Hágöngulóni, fyrirhuguðu Norðlingaöldulóni, Þórisvatni, Krókslóni, Hrauneyjalóni og Sultartangalóni.

(...)

Ljóst er að meginhluti krafna Landsvirkjunar varðar réttindi í Ásahreppi, Djúpárhreppi og Holta- og Landsveit í Rangárvallasýslum sérstaklega á afréttum þessara sveitarfélaga.

HaSt